Íslensku björgunarsveitirnar

Náttúruhamfarir

Næstu þættir

Ekki eru fleiri þættir í þessari seríu.
Sjá alla þætti af Íslensku björgunarsveitirnar
 
Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland geturu því miður ekki leigt þessa þætti.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2809_episode_220

Um þáttinn

Undanfarinn áratug hafa orðið mikil eignaspjöll í tengslum við náttúruhamfarir á Íslandi. Slysavarnafélagið Landsbjörg og björgunarsveitirnar eru einn af helstu viðbragðsaðilum samkvæmt Almannavarnalögum á Íslandi og er samstarfið við Almannavarnir skoðað í þessum þætti frá hlið björgunarsveitarfólksins.
Fjórði þátturinn fjallar um aðkomu þeirra að náttúruhamförum og hlutverk björgunarsveitarfólks við slíkar aðstæður. Skoðað er hlutverk rústabjörgunarhópa í óveðrum, í jarðskjálftum, eldgosum og snjóflóðum.

Sería 1, þáttur 4
 
Lengd:
43 mín.
Leiguverð:
295 kr.
Sýndur:
2012
Texti:
Þessi þáttur er ótextaður
0_small
ÓTEXTAÐ
Leigutími er 24 tímar