Leigdu

Sigtið með Frímanni Gunnarssyni

45_show_220

„Sigtið með Frímanni Gunnarssyni“ eru leiknir viðtalsþættir sem sýndir voru á SkjáEinum vorið 2006.

Frímanni tekst á einstakan hátt að klúðra öllu sem hann kemur nálægt. Eins og fíll í postulínsbúð fjallar hann um viðkvæm málefni í hverju misheppnuðu viðtalinu á fætur öðru. Hann talar við skemmtilegt litróf af skrýtnu fólki, allt frá manni með snertifíkn til manns sem að Frímann hefði getað svarið að væri svartur.

Hann vill virkilega vel. Hann vill vera sjónvarpsmaðurinn sem fjallar um mikilvægu málefnin. Hann vill vera sjónvarpsmaðurinn sem breytir heiminum til hins betra. En því miður...gæti hann ekki verið fjær því að vera sá maður!

„Ég hafði nokkrar væntingar til þessa þáttar - og ég varð ekki fyrir vonbrigðum...“
Dr. Gunni, DV

„Þetta eru drullufínir þættir... frumlegt að fyndið og vel unnið. Ég ætla að fylgjast með.“
Þorsteinn Guðmundsson

„Ég er ekki frá því að þetta sé einn fyndnasti íslenski þátturinn síðan Fóstbræður voru og hétu...“
„Húrra fyrir Sigtismönnum!“
Borghildur Gunnarsdóttir, Fréttablaðið

„Fyrirtaks fínerí! Það er ekki í lagi heima hjá þeim! Ég hló og grét!“
Sigurjón Kjartansson

„Sigtið er fyndið... fyrirtaksskemmtiefni.“
Andrés Magnússon, Blaðið

Hægt er að horfa á þessa þætti erlendis frá.
 

Þættirnir

Nr Titill Lengd Leiguverð
1571_episode_110
1 Listamaðurinn 21 mín. 295 kr.
1572_episode_110
2 Þráhyggja og áráttur 23 mín. 295 kr.
1573_episode_110
3 Í skugga trúðsins 21 mín. 295 kr.
1575_episode_110
4 Dauðinn 22 mín. 295 kr.
1576_episode_110
5 Glæpur og refsing 22 mín. 295 kr.
1578_episode_110
6 Fordómar 23 mín. 295 kr.
1579_episode_110
7 Líf og stíll 21 mín. 295 kr.
1580_episode_110
8 ...Með Frímanni Gunnarssyni 23 mín. 295 kr.